Almenn umsókn
Enginn umsóknarfrestur
Fullt starf
Vilt þú vera hluti af metnaðarfullu teymi Garra?
Hjá Garra starfar skemmtilegur og metnaðarfullur hópur. Við leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu ásamt mikilvægi þess að hafa gaman í vinnunni og skapa góðar minningar. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Umsóknum um auglýst störf er svarað þegar umsóknarfrestur er liðinn. Almennar umsóknir gilda í sex mánuði og þá er þeim eytt. Ef þú hefur enn áhuga á starfi hjá okkur að þeim tíma liðnum, hvetjum við þig til að endurnýja umsóknina þína.