Sölufulltrúi
Umsóknarfrestur 04.01.2026
Fullt starf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta á vörum Garra
- Framúrskarandi samskipti, ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
- Greining á markaði og tækifærum
- Tilboðsgerð og eftirfylgni
- Þátttaka í vöruþróun og innleiðingu nýrra vara
Menntunar- og hæfniskröfur
- Matreiðslunám, iðnnám sem nýtist í starfi, stúdentspróf eða sambærileg menntun.
- Reynsla og brennandi áhugi á sölu og þjónustu
- Jákvæðni, rík þjónustulund og framúrskarandi samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Áreiðanleiki og stundvísi
- Bílpróf og góð tölvufærni
- Góð færni í íslensku og ensku er nauðsynleg, bæði rituðu og töluðu máli.
Fríðindi
- Afsláttur af vörum Garra
- Íþrótta- og sálfræðistyrkur
- Árleg heilsufarsmæling og ráðgjöf
- Mötuneyti með hollum og fjölbreyttum mat
- Frábærir samstarfsfélagar & öflugt starfsmannafélag
Tengiliður
hulda@garri.is